| Nafn |
Lykill |
Snerting |
Lýsing |
| Stöðva lestur |
Control |
2-fingra smellur |
Stöðvar lestur samstundis |
| Pása Lestur |
Shift |
enginn |
Pásar lestur samstundis. Með því að styðja aftur þá hefst lestur þar sem frá var horfið (ef pásun er studd af talgervlinum sem þú notar) |
| NVDA Valmynd |
NVDA+n |
2-fingra tvöfaldur smellur |
Kallar fram NVDA valmyndina sem veitir aðgang að stillingum, verkfærum, hjálp, osfrv |
| Skipta milli Raddviðmóta |
NVDA+s |
enginn |
Skiptir milli lesturs, hljóðtilkynninga og slökkt. |
| Skipta milli Innsláttar Hjálparviðmóts |
NVDA+1 |
enginn |
Þeir lyklar sem stutt er á í þessu viðmóti verða tilkynntir, sem og lýsing á öllum NVDA flýtilykla skipunum sem eru tengdar við lyklana |
| Hætta í NVDA |
NVDA+q |
enginn |
Slekkur á NVDA |
| Hleypa næsta lykli í gegn |
NVDA+f2 |
enginn |
Segir NVDA að sleppa næsta lykli í gegn í forritinu sem er virkt, þrátt fyrir að lykillinn sem stutt er á sé venjulega túlkaður sem NVDA flýtilykill |
| Skipta milli virkjunar eða afvirkjunar á svefnham forrits| NVDA+shift+s |
enginn |
svefnhamur afvirkjar allar NVDA flýtilykla skipanir og lestur/punktaletur fyrir það forrit sem er virkt. Þetta er mjög gagnlegt í forritum sem bjóða upp á eigin rödd eða skjálestrar eiginleika. Styddu á sömu lykla aftur til að afvirkja. |
| Nafn |
Borðtölvu lykill |
Fartölvu lykill |
Snerting |
Lýsing |
| Tilkynna hlut |
NVDA+númerískt5 |
NVDA+kontrol+i |
enginn |
Tilkynnir hlutinn. Með því að styðja tvisvar eru upplýsingar stafaðar og með því að styða 3 afritast upplýsingar um nafn og gildi á klemmuspjaldið. |
| Fara í innihald hlutar |
NVDA+númerískt8 |
NVDA+shift+i |
fletta upp (hlutahamur) |
Færir fókus í hlutinn sem inniheldur leiðsöguhlutinn |
| Fara í fyrri hlut |
NVDA+númerískt4 |
NVDA+kontrol+j |
fletta vinstri (hlutahamur) |
Færir þig í fyrri hlut |
| Fara í næsta hlut |
NVDA+númerískt6 |
control+NVDA+l |
fletta hægri (hlutahamur) |
Færir þig í næsta hlut |
| Fara í fyrsta listaatriði |
NVDA+númerískt2 |
NVDA+shift+komma |
fletta niður (hlutahamur) |
Færir þig í fyrsta listaatriðið í leiðsögu hlutinum |
| Fara að hlut sem hefur fókus |
NVDA+númerísktMínus |
NVDA+hoplykill |
enginn |
Færir þig að hlutinum sem hefur fókus, sem og staðsetur ritbendil hjá kerfisbendlinum, ef hann er sýnilegur |
| Virkja leiðsögu hlutinn |
NVDA+númerískurFærslulykill |
NVDA+færslulykill |
tvísmella |
Virkjar leiðsöguhlutinn (svipað og að smella með músinni eða styðja á bilslá þegar hluturinn hefur kerfisfókus |
| Færa kerfisfókus að bendli eða núverandi staðsetningu |
NVDA+shift+númerísktMínus |
NVDA+shift+hoplykill |
enginn |
ef stutt er einu sinni Færist kerfisfókus að leiðsögu-hlut, stutt tvisvar færir kerfisbendil að staðsetningu ritbendils |
| Tilkynna umfang leiðsögu-hlutar |
NVDA+númerísktEyða |
NVDA+eyða |
enginn |
Tilkynnir umfang leiðsögu-hlutar í prósentum (þmt. fjarlægð frá vinstri hlið og efri hlið skjás sem og breidd og hæð) |
| Nafn |
Borðtölvu lykill |
Fartölvu lykill |
Snerting |
Lýsing |
| Fara í efstu línu í skoðun |
shift+númerískt7 |
NVDA+7 |
enginn |
Færir skoðunar bendil í efstu línu textans |
| Fara í næstu línu í skoðun |
númerískt7 |
NVDA+u |
fletta upp (texta hamur) |
Færir skoðunarbendil í næstu textalínu |
| Tilkynna textalínu sem er í skoðun |
númerískt8 |
NVDA+i |
enginn |
Tilkynnir þá textalínu þar sem skoðunarbendillinn er staðsettur. Ef stutt er tvisvar þá er línan stöfuð. Ef stutt er þrisvar þá er línan stöfuð með bókstafa lýsingum. |
| Fara í næstu línu í skoðun |
númerískt9 |
NVDA+o |
fletta niður (texta hamur) |
Færa skoðunarbendil í næstu textalínu |
| Fara í neðstu línu í skoðun |
shift+númerískt9 |
NVDA+9 |
enginn |
Færir skoðunarbendilinn í neðstu textalínuna |
| Fara í fyrra orð í skoðun |
númerískt4 |
NVDA+j |
2-fingra fletta vinstri (textahamur) |
Færir skoðunarbendil að fyrra orði í texta |
| Tilkynna valið orð í skoðun |
númerískt5 |
NVDA+k |
enginn |
Tilkynnir það orð í textanum þar sem skoðunarbendillinn er staðsettur. Ef stutt er tvisvar þá er orðið stafað. Ef stutt er þrisvar þá er orðið stafað með bókstafalýsingum. |
| Fara að næsta orði í skoðun |
númerískt6 |
NVDA+l |
2-fingra fletta hægri (textahamur) |
Færa skoðunarbendil að næsta orði í textanum |
| Fara að byrjun textalínu |
shift+númerískt1 |
NVDA+shift+u |
enginn |
Færir skoðunarbendilinn að byrjun textalínunnar |
| Fara að fyrri bókstaf í skoðun |
númerískt1 |
NVDA+m |
fletta vinstri (textahamur) |
Færir skoðunarbendil að fyrri bókstaf í textalínunni |
| Tilkynna bókstaf í skoðun |
númerískt2 |
NVDA+komma |
enginn |
Tilkynnir þann bókstaf þar sem skoðunarbendill er staðsettur. Ef stutt er tvisvar tilkynnist lýsing eða dæmi um bókstafinn. Ef stutt er þrisvar tilkynnist númerískt gildi hans í desimal eða hexadesimal. |
| Fara að næsta bókstaf í skoðun |
númerískt3 |
NVDA+punktur |
fletta hægri (textahamur) |
Færa skoðunarbendil að næsta bókstaf í textalínunni |
| Fara að enda textalínu í skoðun |
shift+númerískt3 |
NVDA+shift+o |
enginn |
Færir skoðunarbendil að enda textalínunnar |
| Lesa allt sem er í skoðun |
númerísktPlús |
NVDA+shift+örNiður |
3-fingra fletta niður (textahamur) |
Les frá staðsetningu bendils, færir hann sjálfkrafa eftir því sem lestur heldur áfram |
| Afrita frá skoðunarbendli |
NVDA+f9 |
NVDA+f9 |
enginn |
hefur afritun á texta frá staðsetningu skoðunarbendils. Afritun hefst ekki fyrr en NVDA hefur verið sagt hvert skal afrit |
| Afrita að skoðunarbendli |
NVDA+f10 |
NVDA+f10 |
enginn |
Afritar frá áður skilgreindri staðsetningu skoðunarbendils að núverandi staðsetningu skoðunarbendils. Eftir að stutt hefur verið á þennan lykil límist inn innihald Windows klemmuspjaldsins |
| Tilkynna stílsnið texta |
NVDA+f |
NVDA+f |
enginn |
Tilkynnir stílsnið texta þar sem skoðunarbendill er staðsettur |
| Nafn |
Borðtölvu lykill |
Fartölvu lykill |
Lýsing |
| Vinstri músarsmellur |
númerísktDeiling |
NVDA+örVinstri |
einn vinstri músarsmellur. Hin algenga tvísmelli aðgerð er framkvæmd með því að styðja tvisvar sinnum snöggt á lykilinn |
| Læsa niðri vinstri músarhnappi |
shift+númerísktDeiling |
NVDA+shift+örVinstri |
Læsir vinstri músarhnappi niðri. Stutt aftur til að losa hann. Til að draga til músina, styddu á þennan lykil til að festa niðri vinstri músarsmell aðgerðina og hreyfðu svo músina til með fyrrgreindum músar flýtilyklum eða með músinni sjálfri |
| Hægri músarsmellur |
númerísktMargföldun |
NVDA+örHægri |
Hægri músarsmellur. |
| Læsa hægri músarsmelli |
shift+númerísktMargföldun |
NVDA+shift+örHægri |
Læsir niðri hægri músarsmelli. Styðja aftur til að afvirkja. Til að draga músina, styðja á þennan flýtilykil til að læsa músinni og hreyfið síðan til músina eða notið flýtilykla til að hreyfa músarbendilinn |
| Færa mús að staðsetningu leiðsögu hlutar |
NVDA+númerísktDeiling |
NVDA+shift+f9 |
Færir músina að staðsetningu leiðsögu-hlutar og bendils |
| Vafra að hlut undir músarbendli |
NVDA+númerísktMargföldun |
NVDA+shift+f10 |
Færa leiðsögu-hlut að þeim hlut sem er staðsettur undir músinni |
| Nafn |
Lykill |
Lýsing |
| Skipta milli vafra/fókushams |
NVDA+bilslá |
Skiptir milli fókushams og vafrahams |
| Hætta í fókusham |
lausnarlykill |
skiptir aftur yfir í vafraham ef fókushamur var áður virkjaður handvirkt |
| Endurhlaða vafraham skjals |
NVDA+f5 |
Endurhleður innihaldi skjals (gagnlegt ef efni virðist vanta í skjalið) |
| Leita |
NVDA+kontrol+f |
Kallar fram skilaboðaglugga þar sem hægt er að slá inn texta til að leita að í skjalinu |
| Finna næsta |
NVDA+f3 |
Finnur hvar textinn sem leitað var að kemur næst fyrir í skjalinu |
| Finna fyrri |
NVDA+shift+f3 |
Finnur hvar textinn sem leitað var að kom áður fyrir í skjalinu |
| Löng lýsing |
NVDA+d |
Opnar glugga sem inniheldur langa lýsingu á þeim lið sem leitað var að, ef hann er til. |
Þegar stutt er á eftirfarandi lykla færist fókusinn sjálfkrafa á það svæði sem þeir tilheyra, og ef stutt er líka á shift, þá er farið á fyrra atriði:
| Nafn |
Borðtölvu lykill |
Fartölvu lykill |
Lýsing |
| Fara í næstu talgervla stillingu |
NVDA+kontrol+örHægri |
NVDA+kontrol+örHægri |
Fer í næstu radd stillingu, þetta er hringur þannig að á endanum ertu kominn í sömu stillingu |
| Fara í fyrri talgervla stillingu |
NVDA+kontrol+örVinstri |
NVDA+kontrol+örVinstri |
Fer í fyrri radd stillingu, þetta er hringur þannig að á endanum ertu kominn aftur í fyrri stillingu |
| Hækka valda talgervla stillingu |
NVDA+kontrol+örUpp |
NVDA+kontrol+örUpp |
Hækkar gildi þeirrar radd stillingar sem er valin. Sb. eykur hraða, velur næstu rödd, eykur tónstyrk |
| Lækka valda talgervla stillingu |
NVDA+kontrol+örNiður |
NVDA+kontrol+örNiður |
Lækkar gildi þeirrar radd stillingar sem er valin. Sb. lækkar hraða, velur fyrri rödd, lækkar tónstyrk |
| Nafn |
Lykill |
| Skruna til baka |
topRouting1 (fyrsta sellan á skjánum) |
| Skruna áfram |
topRouting20/40/80 (síðasta sellan á skjánum) |
| Skruna til baka |
leftAdvanceBar |
| Skruna áfram |
rightAdvanceBar |
| Breyta hvort punktaletur sé samofið |
leftGDFButton+rightGDFButton |
| Breyta aðgerð vinstri wiz hjóls |
leftWizWheelPress |
| Fara til baka með vinstri wiz hjóls aðgerð |
leftWizWheelUp |
| Fara áfram með vinstri wiz hjóls aðgerð |
leftWizWheelDown |
| Breyta hægri wiz hjóls aðgerð |
rightWizWheelPress |
| Fara til baka með hægri wiz hjóls aðgerð |
rightWizWheelUp |
| Fara áfram með hægri wiz hjóls aðgerð |
rightWizWheelDown |
| Beina í punktaleturs sellu |
beining |
| hoplykill |
punktur7 |
| færslulykill |
punktur8 |
| shift+dálklykill |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur2 |
| dálklykill |
brailleSpaceBar+punktur4+punktur5 |
| örUpp |
brailleSpaceBar+punktur1 |
| örNiður |
brailleSpaceBar+punktur4 |
| kontrol+örVinstri |
brailleSpaceBar+punktur2 |
| kontrol+örHægri |
brailleSpaceBar+punktur5 |
| örVinstri |
brailleSpaceBar+punktur3 |
| örHægri |
brailleSpaceBar+punktur6 |
| Heim |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur3 |
| Endir |
brailleSpaceBar+punktur4+punktur6 |
| kontrol+Heim |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur2+punktur3 |
| kontrol+Endir |
brailleSpaceBar+punktur4+punktur5+punktur6 |
| Alt |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur3+punktur4 |
| Alt+Dálklykill |
brailleSpaceBar+punktur2+punktur3+punktur4+punktur5 |
| Lausnarlykill |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur5 |
| Windowslykill |
brailleSpaceBar+punktur2+punktur4+punktur5+punktur6 |
| bilslá |
brailleSpaceBar |
| Windows+d (takmarkar alla gluggan) |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur2+punktur3+punktur4+punktur5+punktur6 |
| Tilkynna línu |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur4 |
| NVDA valmynd |
brailleSpaceBar+punktur1+punktur3+punktur4+punktur5 |
Fyrir nýrri Focus módel sem innihalda "ruggandi" sláar-lykla (focus 40, focus 80 og focus blue):
| Nafn |
Lykill |
| Skruna til baka |
vinstri hlið skruna niður |
| Skruna áfram |
hægri hlið skruna niður |
| Fara í fyrri línu |
vinstri hlið skruna upp |
| Fara í næstu línu |
hægri hlið skruna upp |
| Beina í punktaleturs sellu |
beining |
| shift+dálklykill |
punktur1+punktur2+bilslá |
| altlykill |
punktur1+punktur3+punktur4+Bilslá |
| lausnarlykill |
punktur1+punktur5+Bilslá |
| dálklykill |
punktur4+punktur5+Bilslá |
| færslulykill |
punktur8 |
| hoplykill |
punktur7 |
| örUpp |
punktur1+Bilslá |
| örNiður |
punktur4+Bilslá |
| hástafalás |
punktur1+punktur3+punktur6+bilslá |
| shift+alt+dálklykill |
advance2+advance3+advance1 |
| alt+dálklykill |
advance2+advance3 |
| Endir |
punktur4+punktur6+bilslá |
| Kontrol+Endir |
punktur4+punktur5+punktur6+bilslá |
| Heim |
punktur1+punktur3+bilslá |
| kontrol+Heim |
punktur1+punktur2+punktur3+bilslá |
| örVinstri |
punktur3+bilslá |
| kontrol+shift+örVinstri |
punktur2+punktur8+bilslá+advance1 |
| kontrol+örVinstri |
punktur2+bilslá |
| shift+alt+örVinstri |
punktur2+punktur7+advance1 |
| alt+örVinstri |
punktur2+punktur7 |
| örHægri |
punktur6+bilslá |
| kontrol+shift+örHægri |
punktur5+punktur8+bilslá+advance1 |
| kontrol+örHægri |
punktur5+bilslá |
| shift+alt+örHægri |
punktur5+punktur7+advance1 |
| alt+örHægri |
punktur5+punktur7 |
| síðaUpp |
punktur1+punktur2+punktur6+bilslá |
| kontrol+síðaUpp |
punktur1+punktur2+punktur6+punktur8+bilslá |
| kontrol+shift+örUpp |
punktur2+punktur3+punktur8+bilslá+advance1 |
| kontrol+örUpp |
punktur2+punktur3+bilslá |
| shift+alt+örUpp |
punktur2+punktur3+punktur7+advance1 |
| alt+örUpp |
punktur2+punktur3+punktur7 |
| shift+örUpp |
vinstri hlið skruna niður + bilslá |
| síðaNiður |
punktur3+punktur4+punktur5+bilslá |
| kontrol+síðaNiður |
punktur3+dot4+punktur5+punktur8+bilslá |
| kontrol+shift+örNiður |
punktur5+punktur6+punktur8+bilslá+advance1 |
| kontrol+örNiður |
punktur5+punktur6+bilslá |
| shift+alt+örNiður |
punktur5+punktur6+punktur7+advance1 |
| alt+örNiður |
punktur5+punktur6+punktur7 |
| shift+örNiður |
hægri hlið skruna niður + bilslá |
| Eyða |
punktur1+punktur3+punktur5+bilslá |
| f1 lykill |
punktur1+punktur2+punktur5+bilslá |
| f3 lykill |
punktur1+punktur2+punktur4+punktur8 |
| f4 lykill |
punktur7+advance3 |
| windows+b |
punktur1+punktur2+advance1 |
| windows+d |
punktur1+punktur4+punktur5+advance1 |
| Nafn |
Lykill |
| Skruna til baka |
afturábak |
| Skruna áfram |
áfram |
| Fara í fyrri línu |
fyrri |
| Fara í næstu línu |
næsta |
| Beina í punktaleturs sellu |
beining |
| Breyta punktaletur samofið við |
fyrri+næsta |
| örUpp |
bilslá+punktur1 |
| örNiður |
bilslá+punktur4 |
| örVinstri |
bilslá+punktur3 |
| örHægri |
bilslá+punktur6 |
| síðaUpp |
bilslá+punktur1+punktur3 |
| síðaNiður |
bilslá+punktur4+punktur6 |
| Heim |
bilslá+punktur1+punktur2 |
| Endir |
bilslá+punktur4+punktur5 |
| Kontrol+Heim |
bilslá+punktur1+punktur2+punktur3 |
| Kontrol+Endir |
bilslá+punktur4+punktur5+punktur6 |
| Bilslá |
bilslá |
| Færslulykill |
bilslá+punktur8 |
| Hoplykill |
bilslá+punktur7 |
| Dálklykill |
bilslá+punktur2+punktur3+punktur4+punktur5 (bilslá+t) |
| Shift+Dálklykill |
bilslá+punktur1+punktur2+punktur5+punktur6 |
| Windowslykill |
bilslá+punktur2+punktur4+punktur5+punktur6 (bilslá+w) |
| Altlykill |
bilslá+punktur1+punktur3+punktur4 (bilslá+m) |
| Breyta inntaks hjálp |
bislá+punktur1+punktur2+punktur5 (bilslá+h) |